Jazz í Djúpinu

Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Tónlistarsjóði, Menningarsjóði FÍH, Miðborgarsjóði og Borgarsjóði.